Hagvangur

Siðferðisgáttin - Ný þjónusta

Hagvangur býður nú nýja þjónustu, Siðferðisgáttina, sem er til þess ætluð að styrkja stoðir góðrar vinnustaðamenningar. Með Siðferðisgáttinni geta fyrirtæki/stofnanir boðið öllu starfsfólki, óháð stöðu, að koma því á framfæri til óháðs aðila ef þeir verða fyrir óæskilegri framkomu á vinnustaðnum og fer málið þar með strax í faglegan farveg. ... lesa meiraSjá allar fréttir