Elín sinnir ráðgjöf í mannauðsmálum og ráðningum. Hún er með meistaragráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og BS gráðu í viðskiptalögfræði frá Háskólanum á Bifröst. Auk þess hefur hún menntað sig í mannauðstjórnun. Hogan segir að Elín sé vandvirk og hlý í mannlegum samskiptum.