RÁÐSTEFNA 21.nóvember: Kynslóðastjórnun í takt við 4. iðnbyltinguna

Við viljum vekja athygli þína á ráðstefnunni Kynslóðastjórnun í takt við 4. iðnbyltinguna: Áskoranir á tímum margbreytileika.   

Staðreyndin er sú að aldrei fyrr hafa eins margar kynslóðir verið starfandi á vinnumarkaðnum samtímis. Örar tæknibreytingar og sjálfvirknivæðing hafa jafnframt í för með sér krefjandi áskoranir fyrir fyrirtæki og stjórnendur.

DAGSKRÁ RÁÐSTEFNUNNAR ER SPENNANDI, ENDILEGA KYNNTU ÞÉR HANA NÁNAR OG SKRÁÐU ÞIG HÉR

 

til baka