Hagvangur á Mannauðsdeginum

Mannauðsdagurinn 2019 var haldin í Hörpu 4.október s.l. og sótti starfsfólk Hagvangs ráðstefnuna. Gaman var að hitta alla sem til okkar komu í spjall, kaffibolla og súkkulaðimola.  

Mikill áhugi var á þjónustu okkar Siðferðisgáttinni og geta áhugasamir kynnt sér þjónustuna nánar á www.sidferdisgattin.is

 

til baka