Fyrirmyndarfyrirtæki 2019

Það er okkur mikill heiður og gleðiefni að segja frá því að nú á dögunum hlaut Hagvangur viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki VR. Við hlökkum til að takast á við komandi verkefni með sól í hjarta.

 

 

til baka