Hvernig nýtist sáttamiðlun stjórnendur í erfiðum starfsmannamálum?

Tilgangur erindisins var að draga fram hvernig og hvers vegna verkfæri sáttamiðlunar nýtast stjórnendum í erfiðum starfsmannamálum. Fjölmörg vandamál á vinnustöðum á rætur sínar að rekja til ágreinings á milli starfsmanna og fer oft  mikill tími stjórnenda í það að leysa úr ágreiningi starfmanna. Sáttamiðlun er ferli þar sem hlutlaus þriðji aðili aðstoðar deiluaðila við að skilja eðli ágreiningsins og mögulega að komast að ásættanlegri lausn fyrir báða aðila.

Hagvangur er með úrval sérfræðinga í sáttamiðlunar úrlausnum,veitir ráðgjöf í tengslum við sáttamiðlun og bjóðum við nú einnig uppá námskeið í Sáttamiðlun. Það hentar vel fyrir stjórnendur, millistjórnendur og hverskonar starfa innan mannauðsmála.

til baka