Síðasti Mannlegi millistjórnandinn á árinu

Markmið námskeiðsins er að styrkja nýlega stjórnendur í störfum sínum. Fjórar hálfs dags langar námslotur leggja áherslu á mikilvægustu og hagnýtustu þætti nútímalegrar stjórnunar út frá sjónarhorni hins mannlega stjórnanda sem leggur áherslu á að laða fram það besta í hverjum og einum starfsmanni. 

Tvær fyrri loturnar eru á dagskrá miðvikudaginn 28. nóvember og þær tvær seinni miðvikudaginn 12. desember. Námskeiðið er 9.00 - 16.30 báða dagana.Nánari upplýsingar og skráning. 

 

til baka