Samstarf við fjármála- og atvinnulífsnefnd SHÍ

Boðið verður uppá ráðgjöfina einu sinni hvora önn og fá nemendur þá tækifæri á ráðgjöf fyrir sinn starfsframa frá reyndum ráðgjöfum.

Skemmtilegt og gefandi samstarf framundan!

til baka