Öflug viðbót í hóp ráðgjafa Hagvangs

 

Áslaug lauk Cand.psych gráðu í sálfræði frá félagsvísindadeild Háskóla Íslands árið 2007. Hún starfaði áður hjá Líf og sál sálfræðistofu og hefur mikla reynslu á sviði mannauðsmála, ss fræðsla og námskeið um samskipti og líðan í vinnu, ráðgjöf/handleiðsla stjórnenda og starfsmanna, sáttamiðlun og greiningu samskiptaerfiðleika.

Velkomin Áslaug!                                                                 

til baka