Fullt út úr dyrum á haustráðstefnu Hagvangs

Haustráðstefna Hagvangs, Vellíðan á vinnustað - allra hagur, var haldin á Grand Hótel í gær, 23. október. Mikill fjöldi sótti ráðstefnuna, stjórnendur og starfsmenn úr öllum geirum atvinnulífisins.

Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, setti ráðstefnuna og sagði meðal annars í sínu erindi að vellíðan, einstaklinga og samfélaga, væri eitt af stóru málunum á sviði stjórnmálana í dag.

Umfjöllun um ráðstefnuna með fjölmörgum viðbrögðum þátttakenda má finna hér á ráðgjafasíðu Hagvangs.

til baka