Aftur orðið fullt á ráðstefnuna!

Dagskráin:

8.00 Húsið opnar. Skráning og léttur morgunverður (rúnstykki, ávextir, kaffi, te, vatn). Við hvetjum ykkur til að mæta tímanlega til að geta notið matarins og komið ykkur vel fyrir.
8.30 Setning forsætisráðherra.

Síðan taka við stuttir, áhugaverðir og hvetjandi fyrirlestrar.

Við tökum létta orkupásu um miðbikið og eftir að formlegri dagskrá lýkur hvetjum við ykkur til að skiptast á hugmyndum og vangaveltum við aðra ráðstefnugesti og fyrirlesarana.
Húsið er opið til kl. 11.30.

 
 
til baka