Haustráðstefna Hagvangs, Vellíðan á vinnustað - allra hagur

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, setur ráðstefnuna en sérstakur heiðursgestur er aðstoðarforseti Rauða krossins í Alberta-fylki í Kanada, Jennifer McManus, sem mun segja frá áhugaverðri og lærdómsríkri - fyrir alla stjórnendur - reynslu sinni af því að stýra starfsmönnum og sjálfboðaliðum Rauða krossins í tveimur af stærstu hamförum orðið hafa í Kanada.

Sendu tölvupóst á gudjon@hagvangur.is til þess að skrá þig á biðlista á ráðstefnuna.

til baka