Mannlegi millistjórnandinn - Ný námskeið í Reykjavík og á Akureyri

Næsta opna námskeið verður í Reykjavík eftir páska.

Verið er að vinna að undirbúningi námskeiða á sunnanverðum Vestfjörðum, á Sauðárkróki og víðar á landinu í vor.

Búið er að festa dagsetningar á námskeiði á Akureyri í haust, í samstarfi við SÍMEY

Uppsögn 

Meðal þess sem farið er yfir á námskeiðinu:

  • Virði starfsmanna
  • Tíðni frammistöðusamtala
  • Orkustjórnun í daglegu lífi
  • Þjónandi forysta
  • Vinnan og lífið
  • Ábyrgð og traust
  • Auka frumkvæði starfsmanna
  • Stjórna með umhyggju og festu

Nánari upplýsingar

 

til baka