Nýr starfsmaður

Gyða hefur nýlokið meistaranámi í stjórnun og stefnumótum við Viðskiptafræðideild Háskóla Ísland en í náminu lagði hún sérstaka áherslu á mannauðs- og markaðsmál. 

Hún hefur kennt samningatækni og sáttamiðlun við Háskóla Íslands og Háskólann á Bifröst og starfaði áður sem aðstoðarforstöðumaður félagsmiðstöðvar hjá Reykjavíkurborg.

Velkomin í Hagvang, Gyða!

til baka