Orkupásur - lykillinn að öflugum degi

Orkupása er meðvitað og skipulagt hlé sem endurnýjar orku og gerir fólk einbeittara, jákvæðara og orkuríkara.

Orkupásur eru aldrei mikilvægari en þegar það er mikið að gera. Þær eru vanmetnar og vilja gleymast. En þeir sem hafa náð að koma þeim meðvitað inn í vinnudaginn eru líklegri til að skila vandaðri vinnu og meiri afköstum en hinir.

Hafðu samband við okkur ef þú vilt læra meira um orkupásur og fá okkur til að aðstoða þig við að auka starfsorku og vellíðan fólks á þínum vinnustað. Það skilar sér margfalt til baka fyrir vinnustaðinn, stjórnendur og starfsmenn.

Við byggjum á viðurkenndum rannsóknum og aðferðafræði og höfum unnið með fjölmörgum fyrirtækjum og stofnunum víðs vegar á Íslandi.

Nánari upplýsingar um Orkustjórnun Hagvangs.


til baka