Fannar ráðinn bæjarstjóri Grindavíkur

Fann­ar er viðskipta­fræðing­ur að mennt og hefur jafnframt lokið MBA gráðu frá Há­skóla Íslands. Hann hef­ur um 20 ára reynslu af sveita­stjórn­ar­mál­um. Hann er Ran­gæ­ing­ur að ætt og upp­runa og sat hann þar í sveit­ar­stjórn. Fannar starfaði einnig hjá Ari­on banka og for­ver­um hans í um 10 ár, lengst af sem úti­bús­stjóri. Und­an­far­in ár hef­ur hann starfað sem fjár­mála­stjóri hjá Fálk­an­um.til baka