Orkustjórnun - námskeið 13. október

Orkustjórnun og innleiðing á góðum venjum

Orkustjórnun er svar við stressi og því mikla áreiti sem nútímamaðurinn þarf að kljást við daglega. Orkustjórnun gengur út á að breyta vinnulagi, viðhorfi og venjum.
Námskeiðið er fyrir þá sem vilja fræðast um hvernig hægt er að beita orkustjórnun til þess að auka afköst og framlegð með því að efla heilbrigði og almenna orku starfsmanna.
Námskeiðið hentar bæði stjórnendum og almennum starfsmönnum.

Dagsetning: 13. október, 2016
Tími: 8.00 - 10.00

Staður: Hagvangur, Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík

Verð: 19.500 kr

Skráning og nánari upplýsingar: gudjon@hagvangur.is

Leiðbeinendur

Guðjón Svansson
Leifur Geir Hafsteinsson

til baka