Orkupása í Lyfjaveri

Starfsmenn Lyfjavers eru meðvitaðir um að það er mikilvægt að taka stuttar orkupásur með reglulega millibili yfir daginn. 

Það hressir bæði líkama og hug og gerir mann hæfari til að sinna daglegum verkefnum sínum. 

Líkamleg hreyfing er frábær orkupása! Myndin er frá orkupásu Lyfjavers í morgun.

Nánar um Orkustjórnun Hagvangs. 


 

til baka