Magnús Böðvarsson ráðinn til RB

Magnús Böðvarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Tæknireksturs og þjónustu hjá RB.   Magnús hefur undanfarin fjögur ár verið forstjóri Símans DK í Danmörku.  Áður starfaði Magnús hjá Skyggni 2009-2011 sem framkvæmdastjóri, hjá Símanum sem forstöðumaður fyrirtækjasviðs og framkvæmdastjóri þjónustulausna hjá SkÝRR árin 199-2006.

 

til baka