Atvinnuleit

Það eru mörg atriði sem spila inn í árangursríka atvinnuleit. Mikilvægur liður í leitinni að nýju starfi er að fylla út almenna umsókn hjá Hagvangi.  Hvers vegna?

* Um 80% starfa eru aldrei auglýst
* Skráningarkerfið er einfalt og fljótlegt
* Almenn umsókn eykur möguleika þína
* Það kostar ekkert að skrá sig

Á sama tíma fylgist þú svo með auglýstum störfum og sækir um það sem vekur áhuga þinn. Hér til hliðar eru nokkur góð ráð til þess að hafa í huga í atvinnuleitinni.