Vinnustaðagreiningar

Markmið greiningarinnar er að mæla og varpa ljósi á starfsánægju, hollustu og tryggð starfsfólks. Horft er á niðurstöðurnar sem tæki til að vinna með markvissum hætti að því að rýna betur þá þætti betur mættu fara, hvað þætti þarf ekki að hafa áhyggjur af og hvað þætti sem tengjast starfsmannamálum er mikilvægast að setja í forgang. Lögð er áhersla á einfaldleika og skýra framsetningu niðurstaðna sem kynnt er fyrir stjórnendur áður en næstu skref eru ákveðin.