Sáttamiðlun

Sáttamiðlun er ferli þar sem hlutlaus þriðji aðili aðstoðar deiluaðila við að skilja eðli ágreinings og mögulega að komast að ásættanlegri lausn fyrir báða aðila.

 

Hvers vegna er það góður kostur fyrir fyrirtæki?

  • Leysir ágreining/deilur á milli starfsmanna

  • Tekur yfirleitt stuttan tíma og sparar mikinn kostnað fyrir fyrirtæki

  • Leiðir til betri starfsanda og bættra samskipta á vinnustað

  • Góður kostur í skipulagsbreytingum

  • Ef meint samningsbrot við annað fyrirtæki kemur upp eða skaðabótamál. (sparar þá mikinn tíma og kostnað).

 

Hagvangur býður uppá námskeið í Sáttamiðlun. Það hentar vel fyrir stjórnendur og aðra sem starfa innan mannauðsmála.