Dokkufundur um Orkustjórnun Hagvangs

Tilefnið var kynning á Orkustjórnun Hagvangs, en Hagvangur hefur unnið með einstaklingum, hópum, stofnunum, sveitarfélögum og fyrirtækjum í orkustjórnun í rúm fjögur ár við góðan orðstí.

Kynningarfundurinn fór fram snemma morguns eða klukkan 7.30 og var vel mætt. Dokkufélögum var síðan boðið í orkuríkan hafragraut eftir kynningarfundinn.

 

 

 

til baka