OrkubloggiðOrkupásur - lykillinn að öflugum degi

Orkupása er meðvitað og skipulagt hlé sem endurnýjar orku og gerir fólk einbeittara, jákvæðara og orkuríkara. Orkupásur eru aldrei mikilvægari en þegar það er mikið að gera. Þær eru vanmetnar og vilja gleymast. En þeir sem hafa náð að koma þeim meðvitað inn í vinnudaginn eru líklegri til að skila vandaðri vinnu og meiri afköstum en hinir.... lesa meira


Sumarfrí

Frí eiga að vera akkúrat það, frí. Hvíld frá þeirri vinnu sem maður sinnir dags daglega. Taktu fríið þitt alvarlega, sinntu því vel og komdu stútfull/ur af orku til baka í vinnu að fríi loknu.... lesa meira


Orkustjórnun eða ekki?

Ég fæ alls konar viðbrögð þegar ég kynni orkustjórnun fyrir fólki. Sumir sjá fyrir sér orkugeirann, rafmagn, vatnsaflsvirkjanir eða rafbíla. Aðrir tengja orkustjórnun við djúp og forn andleg fræði. Og eðlilega, orkustjórnun er orð sem býður upp á margs konar hugrenningatengsl.... lesa meiraWALK THE TALK

Ég er stigamaður, játa það hér með. Ég elska stiga og tröppur. Geri allt sem ég mögulega get til þess að komast í stiga hvar sem ég er. Því fleiri tröppur sem ég þarf að ganga upp, því betra. Ég fer nánast aldrei í lyftu, forðast þær eins og ég mögulega get. Alveg síðan ég festist, átta ára, í lyftu milli hæða í Ljósheimunum.... lesa meira


Stimpilklukkan býður góðan daginn

Bubbi Morthens gaf fyrir rúmum 35 árum út hina mögnuðu plötu Ísbjarnarblús. Á henni var lagið Þorskacharleston sem fjallaði um lífið í frystihúsinu. Nokkrar línur úr þessu lagi hafa fylgt mér síðan ég heyrði það fyrst. Lesa meira... Stigamaðurinn Ég er stigamaður, játa það hér með. Ég elska stiga og tröppur. Geri allt sem ég mögulega get til þess að komast í stiga hvar sem ég er. Því fleiri tröppur sem ég þarf að ganga upp, því betra. Ég fer nánast aldrei í lyftu, forðast þær eins og ég mögulega get. Alveg síðan ég festist, átta ára, í lyftu milli hæða í Ljósheimunum.... lesa meira