Stjórnendaþjálfun og fræðsla

Hægt er að bóka stutta fyrirlestra, vinnustofur og lengri námskeið tengt efni sem snýr að neðangreindu

  • Erfið og leiðréttandi samtöl

  • Leiðtoginn á tímum breytinga

  • Faglegt ráðningarferli

  • Efling liðsheildar

  • Lausn ágreinings - Sáttamiðlun

Nánari upplýsingar veitir Gyða Kristjánsdóttir - gyda@hagvangur.is