Heilsuefling á vinnustað


Hægt er að bóka stutta fyrirlestra, vinnustofur og lengri námskeið tengt efni sem snýr að neðangreindu efni

  • Orkustjórnun - Forvörn gegn kulnun

  • Forgangsröðun og tímastjórnun

  • Samspil vinnu og einkalífs

  • Líkamlegir, hugrænir og tilfinningalegir heilsuþættir.


Nánari upplýsingar veitir Gyða Kristjánsdóttir - gyda@hagvangur.is