Ráðgjöf & námskeið

Ráðgjafasvið Hagvangs þjónustar fyrirtæki og stofnanir á flestum sviðum stjórnunar og mannauðsmála. Markmið okkar er að bjóða upp á bestu sérfræðiþekkingu sem völ er á með áherslu á sýnilegan árangur í rekstri viðskiptavina okkar.
 
Við leggjum áherslu á að hjálpa viðskiptavinum okkar að móta hvetjandi starfsumhverfi og innleiða þrautreyndar og vel rannsakaðar aðferðir til að bæta frammistöðu starfsmanna sinna, auka hagnað og forðast vandamál sem hafa slæm áhrif á afkomu.