Verslunarstjóri - Airport Retail Group

Airport Retail Group, sem er stór tísku- og fríhafnar rekstrarkeðja á Norðurlöndunum og Bretlandi, óskar eftir að ráða metnaðarfullan verslunarstjóra í öfluga verslun sína á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða spennandi starf á alþjóðlegum vettvangi þar sem mikið er lagt uppúr metnaði, frumkvæði og útsjónarsemi viðkomandi. Helstu merki verslunarinnar eru meðal annars Hugo Boss, Polo Ralph Lauren, Michael Kors, Sand, Tiger of Sweden, Esprit, Tommy Hilfiger, Lacoste og fleiri. 

 

Helstu starfs- og ábyrðarhlutverk: 

 • Vera sýnilegur leiðtogi og leiða daglega starfsemi verslunarinnar.
 • Styðja og leiðbeina starfsfólk í að veita hármarks gæða þjónustu.
 • Setja hvetjandi markmið fyrir sölu og árangur starfsmanna.
 • Birgðastýring á vörum verslunar.
 • Tryggja að sjónræn framsetning verslunar sé í samræmi við stefnu vörumerkis.
 • Sjá út leiðir til þess að hámarka sölu og rekstrarhagnað með áhrifaríkrum verslunarrekstri.

 

 

Hæfniskröfur:

 • Leiðtogahæfni og mikill áhugi á viðskiptum.
 • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að vinna í teymi, og hvetja það áfram.
 • Áhugi á tísku og ástríða fyrir góðu þjónustuumhverfi.
 • Góð íslensku og enskukunnátta skilyrði (í rituðu og töluðu máli)
 • Útsjónarsemi, frumkvæði, jákvæðni og drifkraftur.
 • Almenn tölvufæni.
 • Reynsla af svipuðu starfi eða störfum innan tískugeirans mikill kostur. 


Airport Retail Group er sem fyrr segir stór norsk tísku- og fríhafnar rekstrarkeðja sem setur megin viðskiptaþunga sinn í verslanir á flugvöllum á Norðurlöndunum og á Bretlandi. Keðjan er leiðandi á tískuvörumarkaði á Norðurlöndunum, þá á stórum tísku vörumerkjum fyrir klæðnað og aukahluti, og tísku sem tengist tómstundaiðkun. Helstu vörumerki verslunarinnar eru Hugo Boss, Polo Ralph Lauren, Michael Kors, Sand, Tiger of Sweden, Esprit, Tommy Hilfiger, By Malene Birger, Gant, Lacoste og fleiri vörumerki sem snúa að ferðamennsku einsog The North Face, Superdry, Joules, Havaianas og fleiri. 

 

Nánari upplýsingar veitir;
Gyða Kristjánsdóttir - gyda@hagvangur.is
Geirlaug Jóhannsdóttir - geirlaug@hagvangur.is

Umsóknarfrestur til: 16. júlí 2018
Sækja um