Sölufulltrúi fyrir öflugt framleiðslufyrirtæki

Öflugt og þekkt framleiðslufyrirtæki óskar að ráða reyndan og metnaðarfullan sölufulltrúa. Viðskiptavinir eru helstu verslanir á stór-Reykjavíkursvæðinu.  Sölufulltrúinn starfar sjálfstætt, greidd eru föst laun og um fullt starf er að ræða.

 


Starfs- og ábyrgðarsvið:

  • Sala og þjónusta til verslana
  • Ábyrgð á vöruvali og framstillingum
  • Uppsetning og eftirfylgni tilboða og söluherferða

 

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Reynsla af sölustörfum skilyrði
  • Góð almenn menntun æskileg
  • Rík þjónustulund, áreiðanleiki, nákvæmni og stundvísi
  • Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og árangursdrifni

 

Upplýsingar veita:
Gyða Kristjánsdóttir - gyda@hagvangur.is
Þórir Þorvarðarson - thorir@hagvangur.is

Umsóknarfrestur til: 18. mars 2018
Sækja um