Smiðir og/eða samsetningarmenn - VALKA

Valka er ört vaxand hátæknifyrirtæki sem þróar, hannar og framleiðir vél- og hugbúnað fyrir fiskvinnslu. Hjá Völku eru margbreytileg störf í boði þar sem hugvit, þekking og kunnátta starfsmanna gegna lykilhlutverki. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störf hjá okkur.

Starfsmenn í smíði og/eða samsetningu

Leitað er að öflugum einstaklingum á framleiðslusvið.

Starfssvið og ábyrgð:

  • Smíði og samsetning tækjabúnaðar
  • Þátttaka í uppsetningu búnaðar innan- og utanlands.

Hæfniskröfur:

  • Vélsmíði eða sambærileg iðnmenntun
  • Frumkvæði og metnaður
  • Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð og góðir skipulagshæfileikar

Umsókn um starfið þarf að fylgja starfsferlisskrá og kynningarbréf.

Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is

Umsóknarfrestur til: 26. ágúst 2018
Sækja um