Rekstrarstjóri kaffihúsa - Kaffitár

Kaffitár hefur um árabil boðið Íslendingum og gestum landsins upp á úrvals kaffi og kruðerí.
Kaffitár rekur 7 kaffihús á höfuðborgarsvæðinu.

Við leitum nú að öflugum rekstrarstjóra kaffihúsa.

Ábyrgðarsvið:
• Áætlanagerð
• Þróun og stefnumótun
• Ábyrgð á mönnun og þjálfun starfsfólks kaffihúsanna
• Eftirfylgni með rekstri og áætlunum
• Eftirlit með gæðamálum og ásýnd kaffihúsanna

 

Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði rekstrar
• Stjórnunarhæfileikar og reynsla
• Frumkvæði og drifkraftur
• Samskiptahæfileikar
• Leiðtogahæfileikar

Nánari upplýsingar veitir Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is

Umsóknarfrestur til: 17. desember 2017
Sækja um