Læknaritari - VIRK

Við leitum að löggiltum læknaritara til starfa á mats- og þjálfunarsviði VIRK.

Starfs- og ábyrgðarsvið
• Samskipti við fagaðila og einstaklinga í þjónustu
• Skráning og vinnsla með upplýsingar í gagnagrunni VIRK
• Umbóta- og þróunarstörf
• Almenn skrifstofustörf
• Önnur verkefni

Menntunar- og hæfnikröfur
• Menntun sem löggiltur læknaritari
• Víðtæk reynsla og þekking á starfi læknaritara
• Framúrskarandi samskiptahæfni, jákvætt viðmót og þjónustulund
• Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Skipulagshæfni
• Mjög gott tölvulæsi
• Gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti

 

Upplýsingar veita:
Leifur Geir Hafsteinsson, leifurgeir@hagvangur.is
Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is

 

Umsóknarfrestur til: 03. júní 2017
Sækja um