Innkaupafulltrúi

INNNES ehf. er ein af stærstu matvöruheildverslunum landsins. Mörg vörumerki fyrirtækisins eru landsmönnum að góðu kunn. Innkaupadeild Innnes leitar nú að metnaðarfullum einstaklingi til að slást í hóp sinn. Viðkomandi mun sjá um innkaup og innflutning á ferskvörusviði.

 

Helstu verkefni

- Ákvörðun um innkaupaþörf

- Vinnsla og eftirfylgni pantana

- Samskipti við birgja

- Samskipti við flutningsaðila

- Þjónusta/upplýsingagjöf við innri viðskiptavini

- Eftirfylgni árangursmælinga

- Birgðagreiningar

- Önnur tilfallandi verkefni

 

Menntunar & Hæfniskröfur

- Háskólamenntun sem nýtist í starfi t.d viðskiptafræði, vörustjórnun eða rekstrarverkfræði.

- 3-5 ára starfsreynsla úr innkaupum

- Frammúrskarandi samskiptahæfileikar

- Mjög góð tölvukunnátta - reynsla af AGR Innkaup og upplýsingakerfi Axapta/Navision er kostur

- Góð greiningarhæfni og nákvæm vinnubrögð

- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi

- Góð íslensku-og enskukunnátta

 

 

Upplýsingar veitir: Gyða Kristjánsdóttir - gyda@hagvangur.is

Umsóknarfrestur til: 18. mars 2018
Sækja um