Húsvörður - Skúlagata 20

Húsfélagið Skúlagötu 20, þar sem íbúar eru 60 ára og eldri, óskar eftir að ráða húsvörð til starfa. Starfinu fylgir 70m2 íbúð og er búseta þar skilyrði

Leitað er að einstakling sem er:

  • Handlaginn og lipur í samskiptum
  • Reglusamur og samviskusamur
  • Þjónustulundaður og reyklaus

Húsvörður heyrir undir hússtjórn. Helstu verkefni hans eru þrif, umsjón og eftirlit með húseigninni, minniháttar viðhald og framkvæmd húsreglna. 

Umsækjandi þarf að hafa hreint sakavottorð

Umsjón með starfinu hefur Guðjón Svansson, gudjon@hagvangur.is

Umsóknarfrestur til: 30. apríl 2017
Sækja um