Deildarstjóri í verkfæradeild - Bauhaus

BAUHAUS leitar að deildarstjóra í verkfæradeild.  

Helstu verkefni:

  • Halda utan um og sinna sölu og ráðgjöf til viðskiptavina
  • Aðkoma að áætlanagerð varðandi sölu í verkfæradeild
  • Þjálfun og kennsla nýrra starfsmanna í deildinni
  • Fyrirmynd annarra sölumanna í deildinni og fyrirtækinu öllu

Hæfniskröfur:

  • Reynsla af sölu- og þjónustustörfum
  • Þekking á verkfærum og notkun þeirra
  • Almenn tölvukunnátta
  • Jákvæðni og þjónustulund

Nánari upplýsingar veitir Geirlaug Jóhannsdóttir - geirlaug@hagvangur.is

Umsóknarfrestur til: 21. ágúst 2017
Sækja um