Störf í boði

Framkvæmdastjóri - Límtré Vírnet

Límtré Vírnet er framsækið íslenskt iðnfyrirtæki með áratuga reynslu á framleiðslu og sölu á hágæða vörum fyrir íslenskan byggingariðnað. Starfsfólk fyrirtækisins býr yfir mikilli þekkingu á hönnun fyrir íslenskar aðstæður. Starfsstöðvar Límtrés Vírnets eru á þremur stöðum á landinu, á höfuðborgarsvæðinu, í Borgarnesi og á Flúðum.

Sækja umNánari upplýsingar

Fagstjóri Eldvarnasviðs - Mannvirkjastofnun

Fagstjóri Eldvarnasviðs er faglegur leiðtogi starfsmanna á sviðinu og leiðir stefnumótun og markmiðasetningu sviðsins í samvinnu við forstjóra, samstarfsmenn og samstjórnendur.

Sækja umNánari upplýsingar

Verkefnastjóri - Mannvirkjastofnun

Verkefnastjóri á Eldvarnasviði hefur m.a. umsjón með úttektum stofnunarinnar á brunavörnum og eldvarnareftirliti, gerð leiðbeininga ásamt því að hafa umsjón með viðhaldi gagnagrunna um slík málefni. Verkefnastjóri aðstoðar einnig við gerð verkefnaáætlana og árangursmælingar fyrir Mannvirkjastofnun í heild.

Sækja umNánari upplýsingar

Forstöðumaður upplýsingatækni - Eimskip

Eimskip leitar að öflugum stjórnanda til að leiða þróun og rekstur upplýsingatækni félagsins. Upplýsingatækni er mikilvægur þáttur í framþróun og stefnu félagsins og framundan eru margþætt og spennandi verkefni sem styðja m.a. við aukna sjálfvirkni og skilvirkni verkferla. 

Sækja umNánari upplýsingar

Samskiptastjóri - ÖBÍ

Öryrkjabandalag Íslands auglýsir eftir öflugum samskiptastjóra með brennandi áhuga á mannréttinda- og samfélagsmálum. Starfsaðstaða samskiptastjóra er í nýju, aðgengilegu og fallegu húsnæði í Sigtúni 42, Reykjavík.

Sækja umNánari upplýsingar

Bókari í Mosfellsbæ

Reyndur bókari óskast til starfa hjá fyrirtæki í Mosfellsbæ.

Sækja umNánari upplýsingar

Verkstjóri og fagmaður á fræsara - Fanntófell

Fanntófell óskar eftir að ráða verkstjóra og starfsmann með sérþekkingu á fræsara

Sækja umNánari upplýsingar

Söluráðgjafi í sýningarsal - Bako Ísberg

Bako Ísberg óskar eftir að ráða til starfa söluráðgjafa í sýningarsal fyrirtækisins að Höfðabakka 9. Starfið felur í sér sölu og ráðgjöf til viðskiptavina sem eru m.a. stóreldhús, mötuneyti, veitingahús og hótel. Í boði er áhugavert framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki sem er vaxandi á sínum markaði. Vinnutími er frá kl. 9.00 – 17.00. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst.

Sækja umNánari upplýsingar

Starf í mötuneyti

Fyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir að ráða starfsmann í mötuneyti. Vinnutíminn er frá kl. 8-15 á virkum dögum.

Sækja umNánari upplýsingar

Sérfræðingur í uppgjörum

Öflugt alþjóðlegt tæknifyrirtæki, með höfuðstöðvar á Íslandi, óskar eftir að ráða reyndan sérfræðing til að sinna krefjandi uppgjörsverkefnum

Sækja umNánari upplýsingar

Innkaupafulltrúi

Öflug heildverslun óskar eftir að ráða innkaupafulltrúa í fjölbreytt og líflegt starf. 

Sækja umNánari upplýsingar