Vegferð Hagvangs

- Við komum með fyrirlestrana til þín!

Hagvangur býður fyrirtækjum og stofnunum upp á röð skemmtilegra og kraftmikla fyrirlestra þar sem farið er yfir fjölmargar leiðir sem starfsfólki standa til boða til að taka ábyrgð á eigin líðan og afköstum.

  • Stjórnendur er líka fólk!
  • Ertu miðvörður eða framherji?
  • Græni kallinn - ofvirki lífvörðurinn okkar
  • Hvað gerðir þú í dag?

Fyrirlestrarnir fjórir eru fluttir með u.þ.b. mánaðar millibili og eru í boði bæði á íslensku og ensku.

Hafðu samband við einhvern af ráðgjöfum Hagvangs hér að neðan til þess að panta Vegferð Hagvangs til þín.

Ráðgjafar og fyrirlesarar

Geirlaug Jóhannsdóttir

Guðjón Svansson

Leifur Geir Hafsteinsson