Skráning á ráðstefnu 23.10 2018

VELLÍÐAN Á VINNUSTAÐ - ALLRA HAGUR

Haustráðstefna Hagvangs

Grand Hótel

Þriðjudaginn 23. október kl. 8.30 - 11.00

 

Á ráðstefnunni munu öflugir stjórnendur segja frá ólíkum leiðum til þess að auka ávinning vinnustaða með velferð starfsmanna að leiðarljósi.

Stytting vinnuvikunnar, sveigjanleiki í vinnu, vinnufriður, heilsuefling og hamfarastjórnun eru meðal þess sem munu koma við sögu á ráðstefnunni.

Forskráning stendur yfir þar til 25. september en þá verður dagskráin birt og ráðstefnan auglýst. 

Nánari upplýsingar: Guðjón Svansson, gudjon@hagvangur.is / 857 1169

 

Sætafjöldi er takmarkaður.

Verð: 4.500 kr.

 

Forskráning: