Orkustjórnun fyrir millistjórnendur

  Orkustjórnunin hefur nýst mér mjög vel í starfi mínu sem millistjórnandi og í lífinu almennt

Næsta námskeið:

Reykjavík. 17. apríl (þriðjudagur) kl. 13.00 - 16.00.

Takmarkaður fjöldi þáttakenda (8).

Verð: 27.500 kr.

Leiðbeinandi: Guðjón Svansson

Orkustjórnun fyrir millistjórnendur er vinnustofa fyrir millistjórnendur úr öllum starfstéttum.

Vinnustofan byggir á námskeiðinu Mannlegi millistjórnandinn sem Hagvangur hefur haldið víða um land undanfarin misseri.

Orkustjórnun fyrir millistjórnendur snýst um að byggja og efla grunninn, millistjórnandann sjálfan.

Meðal þess sem unnið er með á námskeiðinu

  • Líkamleg heilsa og hreysti - hreyfing, æfingar, svefn, næring, endurnýjun orku
  • Tilfinningalegt jafnvægi - að vera við stjórn og láta aðra ekki koma sér úr jafnvægi
  • Hvati til þess að gera góða hluti
  • Einbeiting og útilokun áreitis

Unnið er mjög markvisst eftir orkustjórnunarfyrirkomulagi á vinnustofunni til þess að hámarka afköst og árangur þátttakenda.

Fyrirkomulag:

  • Stuttir fyrirlestrar leiðbeinanda
  • Verkefnavinna - einstaklings og hóp
  • 20-30 mín vinnulotur 
  • Stuttar orkupásur á milli vinnulota

Millistjórnendur frá fjölmörgum fyrirtækjum og stofnunum hafa tekið þátt í vinnustofum og námskeiðum Hagvangs undanfarna mánuði.

Meðal þeirra eru:

Advania, Afltak, Askja, Isavia, Fiskistofa, Godthaab, HSU, Hlaðbær Colas, Hafnarfjarðarbær, Icelandair Technical Services, Iceland Travel, Ísafjarðarbær, Íslandsbanki, Jón og Óskar, Lögreglan, Maskína, Norðlenska, Origo, Rauði krossinn, Saga Travel, Sjóvá, Sjúkrahúsið á Akureyri, Skinney Þinganes, Smyril Line, Stéttarfélag Vesturlands og Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum.

Skráning og nánari upplýsingarGuðjón Svansson