Námskeið

Hagvangur sérhæfir sig í námskeiðum og vinnustofum á sviði mannauðsstjórnunar. Við bjóðum reglulega upp á opin námskeið og vinnum sömuleiðis beint með fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum.

Nánari upplýsingar veitir Guðjón Svansson.