Starfsmaður á lager

Fyrirtæki á höfuðborgarsvæði er starfar við framleiðslu á iðnaðarvörum leitar að hraustum, stundvísum og kraftmiklum starfsmanni á lager.

Fyrirtæki á höfuðborgarsvæði er starfar við framleiðslu á iðnaðarvörum leitar að hraustum, stundvísum og kraftmiklum starfsmanni á lager. Viðkomandi þarf að geta tekist á við krefjandi verkefni og hafa góðan skilning á verklagsreglum og færni til að fylgja þeim.

Starfið felur í sér móttöku vara, mótttöku og afgreiðslu sölupantana, samskipti við viðskiptavini, tiltekt og frágang vörusendinga. Viðkomandi þarf að vera handlaginn og æskilegt er að búa yfir reynslu af smíðavinnu.

Hæfniskröfur:

  • Lyftarapróf
  • Rík þjónustulund
  • Eiga auðvelt með mannleg samskipti
  • Reynsla af lagerstarfi
  • Geta unnið sjálfstætt
  • Rík skipulagshæfni.
  • Góð almenn tölvuþekking. Kostur að búa yfir reynslu af bókhaldskerfi af einhverju tagi sem og tímaskipulagningarkerfi.
  • Hreint sakavottorð

Vinnutími 08:00 – 17:00 virka daga

Viðkomandi þarf að hafa náð 20 ára aldri og geta hafið störf sem fyrst.

Umsóknarfrestur til: 12. febrúar 2020
Sækja um